ICELAND


Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði er stærsta álver landsins. Hjá Fjarðaáli eru árlega framleidd um 344 þúsund tonn af hreinu gæðaáli og álblöndum.

Yfirlit

Álver Alcoa Fjarðaáls á Reyðarfirði hóf rekstur árið 2007. Fjarðaál er eitt nútímalegasta og tæknivæddasta álver í heimi og er til fyrirmyndar hvað varðar umhverfisvernd. Álverið er það stærsta á Íslandi en framleiðslugeta þess er allt að 360 þúsund tonn af áli á ári. Meiri upplýsingar um starfsemi fyrirtækisins er að finna í Samfélagsskýrslunni okkar (sjá tengil hér fyrir neðan).

Framkvæmdastjórn fyrirtækisins

Störf í boði

Við leitum ávallt að duglegu og áreiðanlegu fólki til starfa - einstaklingum sem vilja höndla ábyrgð frá fyrsta degi og eiga farsælan starfsferil hjá Fjarðaáli. Á móti bjóðum við vinnustað sem er annt um sömu hluti og þú, frá umhverfinu til fjölskyldunnar og samfélagsins.

Sjá ráðningarvef Alcoa


Sjá jafnréttisstefnu Fjarðaáls


VAKTAPLAN FYRIR 8 TÍMA VAKTIR 2023

FRÉTTIR

 • 19. janúar 2023

  Tímarit fullt af fróðleik og viðtölum: Fjarðaálsfréttir 2022 eru komnar út

  meira
 • 03. nóvember 2022

  Styrkur til sjálfstyrkingar ungmenna í Fjarðabyggð og Múlaþingi

  meira
 • 26. september 2022

  Verk- eða tæknifræðingur óskast í áreiðanleikateymi - umsóknarfrestur til 10. október

  meira
 • 25. ágúst 2022

  Alcoa sækir fram á sjálfbæran hátt með endurunnu áli sem framleitt er með endurnýjanlegri orku

  meira
 • 22. ágúst 2022

  Starfstækifæri - Umsjónarmaður rafveitu Alcoa Fjarðaáls - umsóknarfrestur til og með 29. ágúst

  meira

Skoða fréttayfirlit

Skoða myndasafn


HAFÐU SAMBAND

Alcoa Fjarðaál sf.
Hrauni 1
730 Reyðarfjörður
Sími: (+354) 470 7700
Sendu inn fyrirspurn

Samfélag

FJÖLMIÐLAFULLTRÚI

Dagmar Ýr Stefánsdóttir
dagmar.stefansdottir@alcoa.com

Logo that says asi certified - chain of custody
Logo that says bsi ISO 9001 Quality Management Systems CERTIFIED; ISO 14001 Environmental Management CERTIFIED; ÍST 85:2012 Equal Wage Management System CERTIFIED